Search…
X-Road - Kerfisuppsetning

Uppsetning og vélbúnaður

Uppsetning

Klassíska uppsetningin fyrir X-Road er að setja upp fjórar vélar dev, staging og tvær fyrir prod er það gert til að tryggja hámarks uppitíma. Síðan er hægt að fara í allar útfærslur á þessu. Það er t.d. hægt að byrja með eina prod vél og bæta síðan við þegar þörf er á því.

Vélbúnaðarkröfur

 • 64-bita dual-core Intel, AMD eða sambærilegur örgjörvi.
 • 2 CPU
 • 4 GB RAM
 • 10 GB diskaplás fyrir stýrikerfi (OS partition) og 20-40 GB laust plás á `/var` disksneið.
 • 100 Mbps netkort.

Stýrikerfi

Um tvo kosti er að velja:
 • Red Hat Enterprise Linux
  • RHEL7
  • RHEL8
 • Ubuntu
  • 18.04 Long-Term Support (LTS).
  • 20.04 Long-Term Support (LTS).
Fyrir uppsetningu á X-Road þarf stýrikerfisnotanda með “sudo” réttindi.

Net opnanir

network diagram
 • Ytra net:
  • Port opnanir inn að Security Server: TCP 5500 TCP 5577
  • Port opnanir út frá Security Server: TCP 5500 TCP 5577 TCP 4001 TCP 80 TCP 443
 • Innra net
  • Port opnanir inn og út fyrir Security Server: TCP 4000 TCP 80 TCP 443

IP tölur Miðjunar á Íslandi

IS IP Address Whitelist
IS - Production
IS test
IS dev
Central Server
176.57.224.0/25
176.57.224.128/25
176.57.227.96/27
Managment Security Server
176.57.224.0/25
176.57.224.128/25
176.57.227.96/27
Central Monitoring Server
34.252.193.131
34.253.108.248
3.250.245.108
Mikilvægt er að X-Road öryggisþjónar stofnana og fyrirtækja hafi opið fyrir umferð frá vaktþjónum í miðju Straumsins - Monitoring Security Server (sbr. mynd að ofan) - á portum 5500 og 5577, svo sé hægt að sinna umhverfis- og aðgerðavöktun á Straumnum.

IP tölur og nöfn:

Gefa þarf upp ytri IPv4 (og IPv6 ef hún er til staðar) og FQDN:
 • xroad-dev.<lén stofnunar>.is fyrir DEV umhverfið
 • xroad-test.<lén stofnunar>.is fyrir TEST umhverfið
 • xroad-prod1.<lén stofnunar>.is fyrir raunumhverfið.
Innri IP og host-nöfn þurfa einnig að liggja fyrir.
Last modified 7mo ago