X-Road - Uppfærsla á öryggisþjónum
Leiðbeiningar vegna uppfærslu X-Road hugbúnaðar á öryggisþjónum
Undirbúningur
Taka afrit af vélinni (snapshot) eða ganga úr skugga um að afrit sé tiltækt
Taka saman lykilorð og PIN fyrir signer console token login
Fara yfir hvaða þjónustur og pakkar verða uppfærðir sem snúa að xroad og taka niður útgáfunúmerið
Fara vel yfir laust pláss á diskum og bæta við áður en uppfærsla er keyrð af stað
Uppfæra þarf X-Road í stökkum, ef núverandi útgáfa er t.d. 6.x þá þarf að uppfæra svona:
6.25.x -> 6.26.3 -> 7.0.4 -> 7.1.3
Hægt að uppfæra með þessum hætti án þess að endurræsa á milli
Hægt að fara í X-Road útgáfu 7.1.3 án þess að uppfæra stýrikerfið (eins og Ubuntu 18 í 20 eða RHEL7 í RHEL8/9)
Þekkt vandamál:
Ef Ubuntu öryggisþjónn hefur verið uppfærður og ekki xroad, þá þarf að skoða
/etc/apt/sources.listog:Tryggja að xroad repo-ið vísar í Ubuntu útgáfuna sem öryggisþjóninn er á
Virkja repo-ið ef það hefur verið comment-að út.
Til þess að uppfæra úr Ubuntu 20.04 í 22.04 þarf fyrst að uppfæra x-road í 7.2.x
Uppfæra RHEL/CentOS
Eftirfarandi leiðbeiningar miðast við að uppfæra frá einni útgáfu í aðra, ef taka þarf mörg stökk, eins og frá 6.x í 7.1.3 þarf að endurtaka neðangreint
Uppfæra Debian / Ubuntu
Ef kerfið keyrir á Ubuntu 18.04 er hægt að uppfæra frá 6.26.3->7.0.4→7.1.3 og svo uppfæra Ubuntu 18.04 í Ubuntu 20.04 og svo áfram í 22.04.
Þessu er þá stýrt með pin-xroad skránni hér að neðan.
Leiðbeiningar fyrir in-place upgrade úr Ubuntu 18.04 í 20.04 eru hér → https://nordic-institute.atlassian.net/wiki/spaces/XRDKB/pages/4915336/Security+Server+Ubuntu+18.04+to+20.04+In-place+Upgrade.
Leiðbeiningar fyrir in-place upgrade úr Ubuntu 18.04 í 20.04 eru hér → https://nordic-institute.atlassian.net/wiki/spaces/XRDKB/pages/82313217/Security+Server+Ubuntu+20.04+to+22.04+In-place+Upgrade.
Eftirfarandi leiðbeiningar miðast við að uppfæra frá einni útgáfu í aðra, ef taka þarf mörg stökk, eins og frá 6.x í 7.1.3 þarf að endurtaka neðangreint
Ýmsir tenglar sem snúa að uppfærslum
Last updated
Was this helpful?