X-Road - Uppfærsla á öryggisþjónum

Leiðbeiningar vegna uppfærslu X-Road hugbúnaðar á öryggisþjónum

Undirbúningur

  • Taka afrit af vélinni (snapshot) eða ganga úr skugga um að afrit sé tiltækt

  • Taka saman lykilorð og PIN fyrir signer console token login

  • Fara yfir hvaða þjónustur og pakkar verða uppfærðir sem snúa að xroad og taka niður útgáfunúmerið

  • Fara vel yfir laust pláss á diskum og bæta við áður en uppfærsla er keyrð af stað

  • Uppfæra þarf X-Road í stökkum, ef núverandi útgáfa er t.d. 6.x þá þarf að uppfæra svona:

    • 6.25.x -> 6.26.3 -> 7.0.4 -> 7.1.3

    • Hægt að uppfæra með þessum hætti án þess að endurræsa á milli

    • Hægt að fara í X-Road útgáfu 7.1.3 án þess að uppfæra stýrikerfið (eins og Ubuntu 18 í 20 eða RHEL7 í RHEL8/9)

Þekkt vandamál:

  • Ef Ubuntu öryggisþjónn hefur verið uppfærður og ekki xroad, þá þarf að skoða /etc/apt/sources.list og:

    1. Tryggja að xroad repo-ið vísar í Ubuntu útgáfuna sem öryggisþjóninn er á

    2. Virkja repo-ið ef það hefur verið comment-að út.

    3. Til þess að uppfæra úr Ubuntu 20.04 í 22.04 þarf fyrst að uppfæra x-road í 7.2.x

Uppfæra RHEL/CentOS

Eftirfarandi leiðbeiningar miðast við að uppfæra frá einni útgáfu í aðra, ef taka þarf mörg stökk, eins og frá 6.x í 7.1.3 þarf að endurtaka neðangreint

Uppfæra Debian / Ubuntu

Ef kerfið keyrir á Ubuntu 18.04 er hægt að uppfæra frá 6.26.3->7.0.4→7.1.3 og svo uppfæra Ubuntu 18.04 í Ubuntu 20.04 og svo áfram í 22.04.

Þessu er þá stýrt með pin-xroad skránni hér að neðan.

Leiðbeiningar fyrir in-place upgrade úr Ubuntu 18.04 í 20.04 eru hér → https://nordic-institute.atlassian.net/wiki/spaces/XRDKB/pages/4915336/Security+Server+Ubuntu+18.04+to+20.04+In-place+Upgrade.

Leiðbeiningar fyrir in-place upgrade úr Ubuntu 18.04 í 20.04 eru hér → https://nordic-institute.atlassian.net/wiki/spaces/XRDKB/pages/82313217/Security+Server+Ubuntu+20.04+to+22.04+In-place+Upgrade.

Eftirfarandi leiðbeiningar miðast við að uppfæra frá einni útgáfu í aðra, ef taka þarf mörg stökk, eins og frá 6.x í 7.1.3 þarf að endurtaka neðangreint

Ýmsir tenglar sem snúa að uppfærslum

Last updated

Was this helpful?