Pósthólfið
- Sækja um aðgang að pósthólfinu. Sótt er um aðgang að pósthólfinu á umsóknavef island.is https://island.is/postholf/stofnanir. Í umsókninni þarf að skrá upplýsingar um stofnunina sem sækir um ásamt ábyrgðaraðila og tæknilegan tengilið.
- Sé umsókn samþykkt fær tæknilegur tengiliður eftirfarandi aðgangsupplýsingar:
- ClientId / ClientSecret - Til þess að kalla á Skjalatilkynning
- Audience
- Scope
- Umsækjandi þarf að útfæra keyrslu sem sendir inn skjalatilvísanir í pósthólf með því að kalla á Skjalatilkynning API. Sýnidæmi má sjá undir DocumentindexCLI: https://github.com/digitaliceland/postholf-demo
- Umsækjandi þarf að útfæra callback þjónustu sem skilar skjali þegar notandi sækir það. Þjónustan þarf að vera útfærð samkvæmt fyrirframskilgreindum skilum (sjá Skjalaveita API). Sýnidæmi: https://github.com/digitaliceland/postholf-demo
- Senda þarf Stafrænu íslandi upplýsingar um hvar (url) hægt er að kalla í skjalaveitu þjónustuna sem var útfærð í liðnum að ofan.
Last modified 8mo ago